Propiedad intelectual Formación en PI Respeto por la PI Divulgación de la PI La PI para... La PI y… La PI en… Información sobre patentes y tecnología Información sobre marcas Información sobre diseños industriales Información sobre las indicaciones geográficas Información sobre las variedades vegetales (UPOV) Leyes, tratados y sentencias de PI Recursos de PI Informes sobre PI Protección por patente Protección de las marcas Protección de diseños industriales Protección de las indicaciones geográficas Protección de las variedades vegetales (UPOV) Solución de controversias en materia de PI Soluciones operativas para las oficinas de PI Pagar por servicios de PI Negociación y toma de decisiones Cooperación para el desarrollo Apoyo a la innovación Colaboraciones público-privadas Herramientas y servicios de IA La Organización Trabajar con la OMPI Rendición de cuentas Patentes Marcas Diseños industriales Indicaciones geográficas Derecho de autor Secretos comerciales Academia de la OMPI Talleres y seminarios Observancia de la PI WIPO ALERT Sensibilizar Día Mundial de la PI Revista de la OMPI Casos prácticos y casos de éxito Novedades sobre la PI Premios de la OMPI Empresas Universidades Pueblos indígenas Judicatura Recursos genéticos, conocimientos tradicionales y expresiones culturales tradicionales Economía Financiación Activos intangibles Igualdad de género Salud mundial Cambio climático Política de competencia Objetivos de Desarrollo Sostenible Tecnologías de vanguardia Aplicaciones móviles Deportes Turismo PATENTSCOPE Análisis de patentes Clasificación Internacional de Patentes ARDI - Investigación para la innovación ASPI - Información especializada sobre patentes Base Mundial de Datos sobre Marcas Madrid Monitor Base de datos Artículo 6ter Express Clasificación de Niza Clasificación de Viena Base Mundial de Datos sobre Dibujos y Modelos Boletín de Dibujos y Modelos Internacionales Base de datos Hague Express Clasificación de Locarno Base de datos Lisbon Express Base Mundial de Datos sobre Marcas para indicaciones geográficas Base de datos de variedades vegetales PLUTO Base de datos GENIE Tratados administrados por la OMPI WIPO Lex: leyes, tratados y sentencias de PI Normas técnicas de la OMPI Estadísticas de PI WIPO Pearl (terminología) Publicaciones de la OMPI Perfiles nacionales sobre PI Centro de Conocimiento de la OMPI Informes de la OMPI sobre tendencias tecnológicas Índice Mundial de Innovación Informe mundial sobre la propiedad intelectual PCT - El sistema internacional de patentes ePCT Budapest - El Sistema internacional de depósito de microorganismos Madrid - El sistema internacional de marcas eMadrid Artículo 6ter (escudos de armas, banderas, emblemas de Estado) La Haya - Sistema internacional de diseños eHague Lisboa - Sistema internacional de indicaciones geográficas eLisbon UPOV PRISMA UPOV e-PVP Administration UPOV e-PVP DUS Exchange Mediación Arbitraje Determinación de expertos Disputas sobre nombres de dominio Acceso centralizado a la búsqueda y el examen (CASE) Servicio de acceso digital (DAS) WIPO Pay Cuenta corriente en la OMPI Asambleas de la OMPI Comités permanentes Calendario de reuniones WIPO Webcast Documentos oficiales de la OMPI Agenda para el Desarrollo Asistencia técnica Instituciones de formación en PI Apoyo para COVID-19 Estrategias nacionales de PI Asesoramiento sobre políticas y legislación Centro de cooperación Centros de apoyo a la tecnología y la innovación (CATI) Transferencia de tecnología Programa de Asistencia a los Inventores (PAI) WIPO GREEN PAT-INFORMED de la OMPI Consorcio de Libros Accesibles Consorcio de la OMPI para los Creadores WIPO Translate Conversión de voz a texto Asistente de clasificación Estados miembros Observadores Director general Actividades por unidad Oficinas en el exterior Ofertas de empleo Adquisiciones Resultados y presupuesto Información financiera Supervisión
Arabic English Spanish French Russian Chinese
Leyes Tratados Sentencias Consultar por jurisdicción

Tarifas N° 101 de 5 de enero de 1993 de la Asociación de Compositores y Titulares de los Derechos de Interpretación o Ejecución por el uso de obras musicales, excepto para el uso de tales obras en la radiodifusión, Islandia

Atrás
Versión más reciente en WIPO Lex
Detalles Detalles Año de versión 2014 Fechas Entrada en vigor: 10 de marzo de 1993 Adoptado/a: 5 de enero de 1993 Tipo de texto Normas/Reglamentos Materia Derecho de autor, Organismo regulador de PI

Documentos disponibles

Textos principales Textos relacionados
Textos principales Textos principales Islandés Gjaldskrá STEFS fyrir flutning tónverka utan útvarps nr. 101/1993        
 Gjaldskrá STEFS fyrir flutning tónverka utan útvarps nr. 101/1993

Viðmiðun: apríl

Gjaldskrá STEFs og SFH vegna opinbers flutnings tónverka

Með vísun til 4. mgr. V. kafla gjaldskrár STEFs, sem staðfest var af menntamálaráðuneytinu 5. janúar 1993, sbr. auglýsingu

nr. 101, 1993, eru gjöld vegna opinbers flutnings tónlistar utan útvarps á árinu eftirfarandi, en hér að neðan er jafnframt

tilgreint leyfisgjald SFH, Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda, skv. gjaldskrá nr. 214, 1996, 60% álag á STEFgjald:

I. Veitinga- og gistihús.

Undir þennan kafla falla veitinga- og gistihús, sem hafa fastan rekstur allan ársins hring eða hluta úr ári.

A. Matsölustaðir án vínveitingaleyfis, þar sem megináhersla er lögð á matsölu og þar sem tónlist er flutt í bakgrunni, skulu

greiða sem hér segir:

STEF SFH alls

Staðir með allt að 20 sætum, ársfjórðungslega kr.

Staðir með 21-50 sætum, ársfjórðungslega kr.

Staðir með 51-100 sætum, ársfjórðungslega kr.

Staðir með 101-150 sætum, ársfjórðungslega kr.

Staðir með 151-200 sætum, ársfjórðungslega kr.

Fyrir hver 100 sæti í viðbót, ársfjórðungslega kr.

B. Matsölustaðir með vínveitingaleyfi, þar sem megináhersla er lögð á matsölu og þar sem tónlist er flutt í bakgrunni, skulu

greiða tvöfalt gjald, miðað við flokk A.

C. Bjórkrár og sambærilegir veitingastaðir, opnir 1-3 daga í viku, þar sem megináhersla er lögð á sölu bjórs og/eða áfengis

og þar sem tónlist er flutt, skulu greiða tvöfalt gjald miðað við flokk A.

D. Bjórkrár og sambærilegir veitingastaðir, opnir 4-7 daga í viku, þar sem megináhersla er lögð á sölu bjórs og/eða áfengis

og þar sem tónlist er flutt, skulu greiða þrefalt gjald miðað við flokk A.

E. Dansstaðir, opnir 1-3 daga í viku, þar sem tónlist er flutt, skulu greiða tvöfalt gjald miðað við flokk A.

F. Dansstaðir, opnir 4-7 daga í viku, þar sem tónlist er flutt, skulu greiða fjórfalt gjald miðað við flokk A.

Hótel og aðrir gististaðir, þar sem tónlist er flutt, hvort sem er á gistiherbergjum, í setustofum eða annars staðar, skulu greiða

kr. ársfjórðungslega fyrir hvert gistiherbergi til STEFs og kr. til SFh eða kr. alls. Sé um að ræða

veitingar á hóteli eða gististað eða aðra starfsemi, sem fellur undir A-F liði hér að framan, skal að auki greiða fyrir þá starfsemi

í samræmi við það sem þar segir.

Séu fluttir söngleikir, revíur eða önnur slík sviðsverk í veitingahúsum skal greitt sérstaklega fyrir það samkvæmt samkomulagi

við STEF, fyrir hönd hlutaðeigandi rétthafa.

II. Kvikmynda- og leiksýningar.

Undir þennan kafla falla kvikmyndasýningar, leiksýningar og aðrar sambærilegar sýningar þar sem tónlist er flutt.

Af aðgangseyri að kvikmyndasýningum (að meðtöldum öllum sköttum og opinberum gjöldum) skal greiða 1%. Lágmarksgjald,

sem kvikmyndahús skulu greiða, hvort sem um er að ræða fastan rekstur eða ekki, skal vera kr. 127 á hvert sæti eða

kr. á ári.

Af aðgangseyri að leiksýningum (að meðtöldum öllum sköttum og opinberum gjöldum) skal greiða 0,25%-1%, eftir því hversu

mikil tónlist er í flutt í hlutaðeigandi leikverki. Lágmarksgjald, sem leikhús skulu greiða, hvort sem um er að ræða fastan rekstur

eða ekki, skal vera kr. 127 á hvert sæti eða kr. á ári.

Séu fluttar óperur, óperettur, söngleikir, revíur eða ballettar skal greitt fyrir það samkvæmt samkomulagi við STEF, fyrir hönd

hlutaðeigandi rétthafa.

III. Tónleika og skemmtanahald.

Undir þennan kafla fellur allt tónleika- og skemmtanahald, annað en það sem upp er talið í I. og II. kafla.

A. Af aðgangseyri (að meðtöldum sköttum og opinberum gjöldum) að fjölleikasýningum og öðrum sambærilegum sýningum,

þar sem tónlist er flutt, skal greiða 1%, þó aldrei lægra gjald en kr. fyrir hverja sýningu eða sýningardag.

Að auki greiðist kr. til SFH eða kr. alls.

B. Af aðgangseyri (að meðtöldum sköttum og opinberum gjöldum) að öðrum viðburðum en falla undir flokk A, svo sem

íþróttaviðburðum, listsýningum, vörusýningum og hlutaveltum, þar sem tónlist er flutt í bakgrunni eða einvörðungu í

leikhléi, skal greiða 0,25%, þó aldrei lægra gjald en kr. fyrir hvern viðburð eða sýningardag, eftir því sem við á.

Að auki greiðist kr. til SFH eða kr. alls.

C. Af aðgangseyri (að meðtöldum sköttum og opinberum gjöldum) að útihátíðum eða útisamkomum, þar sem tónlist er flutt

ásamt öðru efni, skal greiða 3%, þó aldrei lægri fjárhæð en þrjá fjórðu hluta af lágmarksfjárhæð samkvæmt flokki D.

637

110 293

19.356 11.614

51.344

2.547

Skrifstofa STEFs, Laufásvegi 40, 101

Reykjavík, er opin 10-12 og 13-15

virka daga, s. 5616173, netfang:

info@stef.is; www.stef.is

7.640

25.723

32.090

12.734

2014

Gjöld fylgja lánskjaravísitölu

ársfjórðungslega, viðmiðun nú er

6.112

41.157

30.970

6.367

15.434

19.254

10.187

8267

10.1873.820

16.299

2014

20.374

183

12.734

12.734

382 1.019

1.528 4.075

apríl lánskjaravísitala

D. Af aðgangseyri (að meðtöldum sköttum og opinberum gjöldum) að einstökum dansleikjum, tónleikum, samkvæmum

og öðrum samkomum, þar sem tónlist er flutt, skal greiða 4%, þó aldrei lægri fjárhæð en sem hér segir:

STEFgjald SFHgjald alls

Ef samkomugestir eru 100 eða færri kr.

Ef samkomugestir eru 101-200 kr.

Ef samkomugestir eru 201-300 kr.

Ef samkomugestir eru 301 eða fleiri skal greiða kr.

fyrir hvert byrjað hundrað umfram 300.

E. Ef efnt er til dansleiks, tónleika, samkvæmis eða annarrar samkomu, þar sem tónlist er flutt, án þess að það sé gert í

fjáröflunarskyni, skal aðeins greiða lágmarksfjárhæð samkvæmt flokki D.

Leigi veitinga- eða samkomuhús, hvort sem það er með fastan rekstur eða ekki, félögum eða einstaklingum salarkynni sín til

samkomuhalds skal sá aðili, sem samkomuna heldur, greiða STEFi sérstaklega samkvæmt þessum kafla, en veitinga- eða

samkomuhúsið ber þó ábyrgð á að gjöldin séu greidd.

IV. Önnur starfsemi.

Undir þennan kafla fellur öll önnur starfsemi en sú, sem talin er upp í I.-III. kafla.

A. Sé tónlist flutt í verslunum skal greiða fyrir það sem hér segir: STEFgjald SFHgjald alls

Verslanir, 50 fm. að stærð eða minni, árlega kr.

Verslanir, 51-100 fm. árlega kr.

Verslanir, 101-200 fm. árlega kr.

Verslanir, 201-300 fm. árlega kr.

Verslanir, 301-400 fm. árlega kr.

Verslanir, 401-600 fm. árlega kr.

Verslanir, 601-800 fm. árlega kr.

Verslanir, 801-1000 fm. árlega kr.

Síðan hækkar gjaldið fyrir hverja 500 fm. þar yfir um kr.

B. Sé tónlist flutt í heilsuræktarstöðvum, ljósbaðstofum, hárgreiðslustofum, rakarastofum, biðstofum og öðrum

sambærilegum stöðum skal greiða fyrir það sama gjald og samkvæmt flokki A.

C. Sé tónlist flutt á vinnustöðum, þar sem starfa tíu starfsmenn eða fleiri, skal greiða fyrir það sem hér segir:

STEFgjald SFHgjald alls

Fyrirtæki með 10-50 starfsmenn, árlega kr.

Fyrirtæki með 51-100 starfsmenn, árlega kr.

Fyrirtæki með 101-200 starfsmenn, árlega kr.

Fyrirtæki með 201 starfsmann eða fleiri, árlega kr.

D. Sé tónlist flutt í langferðabifreiðum eða öðrum sambærilegum bifreiðum, sem taka 10 farþega eða fleiri, skal greiða

árlega kr. fyrir hverja bifreið. Að auki greiðist kr. til SFH eða kr. alls.

E. Sé tónlist flutt um borð í farþegaskipum eða ferjum skal greiða árlega kr. - fyrir hvert skip, miðað

við stærð og eðli tónflutnings, auk gjalds fyrir veitingastaði samkvæmt I. kafla, ef þeir eru starfræktir um borð.

Að auki greiðist kr. - til SFH eða kr. - alls.

F. Sé tónlist flutt um borð í flugvélum skal greiða árlega kr. - fyrir hverja flugvél miðað við stærð

og eðli tónflutnings. Að auki greiðist kr. - til SFH eða kr. - alls.

Sé tónlist flutt í almennu rými, t.d. í verslunarmiðstöðvum, skal greiða fyrir það sama gjald og samkvæmt flokki A, en að auki

skal greitt gjald fyrir hverja verslun, sem þar er starfrækt, samkvæmt þeim flokki. Séu veitingastaðir starfræktir í verslunarmið-

stöðvum eða á sambærilegum stöðum, þar sem tónlist er flutt, skulu þeir greiða sérstakt gjald samkvæmt I. kafla, óháð því

almenna gjaldi sem innt er af hendi fyrir flutning á tónlist í hinu almenna rými.

V. Almenn ákvæði.

STEFi er heimilt að semja við einstaka aðila um gjaldtöku í sérstökum tilvikum, m.a. í þeim tilvikum sem ekki eru tilgreind í

gjaldskrá þessari.

Einstökum tónskáldum eða öðrum rétthöfum er heimilt að leggja bann við flutningi á verkum sínum enda tilkynni STEF það

hverju sinni þeim sem ábyrgð ber á flutningi tónlistar.

Gjöld, sem greiðast skulu árlega, falla í gjalddaga 15. apríl ár hvert. Gjöld, sem greiðast skulu ársfjórðungslega, falla í gjald-

daga 15. fyrsta mánaðar eftir lok ársfjórðungs, þ.e. 15. janúar, 15. apríl, 15. júlí og 15. október. Annars falla gjöld samkvæmt

gjaldskrá þessari í gjalddaga 10. hvers mánaðar, eftir á, ef staðgreiðslu verður ekki við komið. STEFi er heimilt að semja við

einstaka aðila um aðra tilhögun á greiðslu gjaldanna.

Framangreind gjöld miðast við lánskjaravísitölu, sem tilgreind er framan á gjaldskránni, sbr. 1.gr. laga nr. 13, 1995.

Lánskjaravísitala við setningu grunngjaldskrár í janúar 1993 var stig.

margfeldið er

32.600

42.787

52.974

8.150

24.450

83.536

36.674

11.206

12.224

63.161

73.349

20.374

16.045

19.865

146.697

40.749

61.123

81.499

45.843

82672014

22.921

35.146

38.202

7.640

12.734

22.921

4.584

45.843

13.753

7.004

15.281 9.169

3.0565.094

4.202

6.112

93.723

12.225

31.326

23.685

27.506

16.299

15.281

7.640

3246

55.011 48.899

15.281

30.562 91.686

52.210

58.577

10.187

20.375

24.450

24.450

9.169

50.937 30.562

2,54682686

18.337

26.742

33.109

39.476

73.3499.169

25.468

27.506

15.281


Legislación Implementa (1 texto(s)) Implementa (1 texto(s))
Datos no disponibles.

N° WIPO Lex IS064